News
09.04.2009 - Skeiðöndin mætt
 

Í dag meldaði Kristján Ingimarsson skeiðandarstegg út við Breiðavog og er það fyrsti fuglinn sem vitað er um á þessu svæði í vor og má segja að þessi annars fallega önd sé óvenju snemma á ferðinni að þessu sinni. Árlega verpa 2 til 3 skeiðandarpör við vötnin á Búlandsnesi.  AS

 

 

 

 

 

 

 

Skeiðandarkolla


Skeiðandarsteggur


Skeiðandarkolla með unga