News
10.05.2009 - Krían
 

Krían er skemmtiegur fugl og gaman að fylgjast með flugfimi þessa léttbyggða fugls. Í dag mátti sjá kríuhópa á sveimi við Breiðavog á Búlandsnesi og voru hóparnir býsna þéttir eins og sjá má á myndum. AS