News
You are here: Fréttir
12.04.2011 - Lóurnar mættar í hópum |
Lóurnar streyma nú inn og tilkynnti Ásdís Þórðardóttir að lóurnar væru komnar eins og venja er í brekkuna ofan við íþróttavöllinn en þar hafa þær oftar en ekki safnast saman í hópum. AS
|