News
24.11.2011 - Hláturmáfur
 

Í dag tilkynnti Sigurjón Stefánsson hláturmáf á hafskipabryggjunni á Djúpavogi. Þegar ljósmyndari mætti á svæðið sat máfurinn hinn spakasti á bryggjukantinum og lét sér hvergi bregða þegar ljósmyndari nálgaðist hann og smellti nokkrum af honum. Hláturmáfar eru sjaldgæfir flækingar.   AS       

 

http://ruv.is/frett/hlaturmavur-a-djupavogi