News
23.12.2007 - Sendlingar
 

Stórir hópar af sendlingum hafa haldið sig við höfnina á Djúpavogi að undanförnu. Hér má sjá myndir sem teknar voru í dag við Djúpavogshöfn. AS