News
11.05.2008 - Hvítönd á Fýluvogi
 

Í dag tilkynnti Stefán Guðmundsson hafnarvörður um sjaldgæfan fugl á Fýluvogi, en þar kom í ljós við frekari eftirgrennslan að um kk hvítönd var að ræða. Hér má sjá glóðvolgar myndir af fuglinum sem teknar voru á Fýluvoginum áðan. Set fleiri myndir við fyrsta tækifæri. AS