News
15.08.2008 - Helsingjar
 

Sex helsingjar sáust fyrir ţremur dögum í Álftafirđi og er nú spurning hvort hann er farin ađ verpa hér í nágrenninu en ekki er munađ til ađ hann hafi sést fyrr hér á svćđinu á ţessum tíma.  Ţá sást hafarnarungi á flugi hér yfir firđinum fyrir nokkrum dögum síđan, stađfest af Eyjólfi Guđjónssyni. AS